Grétar Berg Svavarsson fæddist á Sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 12. júlí 1965. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 8. febrúar 2025. Móðir hans var Sigríður Svavarsdóttir, f. 6. janúar 1945, d. 18 ...
Ævintýri Víkings úr Reykjavík í Sambandsdeild Evrópu í knattspyrnu karla lauk með afar dramatískum og svekkjandi hætti í gærkvöldi þegar liðið tapaði fyrir Panathinaikos, 2:0, í síðari leik liðanna í ...
Norska Stórþingið samþykkti á miðvikudag að veita lögreglu auknar heimildir til að framkvæma vopnaleit á fólki á vissum ...
Samband íslenskra sveitarfélaga hefur óskað eftir fresti til hádegis á morgun til að taka afstöðu til innanhústillögu sem ríkissáttasemjari lagði til í kjaradeilu kennara um klukkan fjögur í dag.
Ísraelski herinn hefur nú tilkynnt Bibas-fjölskyldunni að líkin, sem Hamas-hryðjuverkasamtökin afhentu Rauða krossinum í ...
Samband íslenskra sveitarfélaga hefur óskað eftir fresti til hádegis á morgun til að taka afstöðu til innanhústillögu sem ...
„Menn eru í sárum í klefanum og það tekur tíma að jafna sig eftir svona tap,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, þjálfari karlaliðs ...
Eins og gefur að skilja var Sveinn Gísli Þorkelsson, leikmaður Víkings úr Reykjavík, svekktur eftir tap liðsins gegn ...
„Þetta er mjög svekkjandi,“ sagði Ari Sigurpálsson, leikmaður Víkings úr Reykjavík, í samtali við mbl.is eftir tapið gegn Panathinaikos, 2:0, í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar ...
„Það var eitthvað í loftinu undir lokin að leikurinn væri okkar en það gekk því miður ekki eftir," sagði Ægir Þór Steinarsson ...
Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson samdi í vikunni við sænska knattspyrnufélagið Malmö eftir að hann rifti samningi sínum við ...
Samband íslenskra sveitarfélaga hefur óskað eftir fresti til hádegis á morgun með að taka afstöðu til innanhústillögu sem sem ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results